Viðgerðir

Verkstæði Sólningar taka að sér allskyns smáviðgerðir sem tengjast hjólabúnaði bifreiða. Þar má helst nefna bremsur, spindla, dempara, stýrisenda og fleira.

Ekki hika við að hafa samband og fá verðtilboð frá okkur, þau standast alltaf þegar þú sækir bílinn þinn.

 

     

    Sendu okkur línu