Bremsuklossar Bremsurnar eru mikilvægur öryggisbúnaður og því mikilvægt að vel sé staðið að verki. Við höfum áratuga reynslu af viðgerðum á bremsum og erum með vana menn sem sjá um að þú sért öruggur þegar þú þarft að hemla.